Þemapartý

Ýmis þemapartý eru haldin á hverju skólaári sem öll hafa slegið í gegn og allir skemmt sér konunglega í hinum ýmsu búningum. Partýin hafa ýmist verið haldin á Kollubar eða á Club Nautastöðin, gömlu nautastöðinni við Vatnshamravatn. Sem dæmi má nefna Halloween búningapartý, fullt tungl neonpartý, 90’s partý, nýársfögnuður, rokkþema og sveitaþema.

This slideshow requires JavaScript.

Auglýsingar