Nýnemasprell

NýnemasprellÞegar allir nýnemar eru mættir á Hvanneyri, háskóladeildir og búfræði eitt, er haldinn skemmtilegur ratleikur um svæðið. Skipt er hópnum í nokkur lið og vinna allir saman að því að leysa ýmsar fjölbreyttar þrautir. Ratleikurinn er skemmtileg leið fyrir alla til að kynnast og hafa gaman saman. Að kvöldi eru svo haldin deildarpartý þar sem deildirnar hittast og skemmta sér.

 

Auglýsingar