Nýnemagrill

Í nýnemaviku háskóladeilda er slegið upp grillveislu þar sem allir koma með sitt á grillið, hafa gaman og kynnast samnemendum sínum. Þannig býður nemendafélagið nýnema velkomna með fyrsta viðburði skólaársins. Síðustu ár hefur grillveislan verið haldin í gömlu nautastöðinni við Vatnshamravatn og er skemmtileg upplifun að spjalla og skemmta sér  í gamla fjósinu.

This slideshow requires JavaScript.

Auglýsingar