Stjórn Nemendafélagsins

Nemendafélag Landbúnaðarháskóla Íslands er hagsmunafélag nemenda sem stunda nám við skólann. Félagið stendur einnig fyrir fjölbreyttu félagslífi og skipuleggur ýmsa viðburði og uppákomur fyrir nemendur á Hvanneyri. Nemendafélag LBHÍ er aðildarfélag að Landssamtökum íslenskra stúdenta (LÍS) og sitja tveir fulltrúar í framkvæmdastjórn, upplýsingar um LÍS fást hér.

Ný stjórn er kjörin í febrúar á hverju ári og starfar því eitt ár í senn.

Stjórn Nemendafélags LBHÍ 2016-2017 tók við störfum 10. febrúar 2016.

Netfang: studentarad@lbhi.is
Veffang: http://www.nlbhi.wordpress.com
Heimilisfang: Nemendafélag LBHÍ, Ásgarði, 311 Hvanneyri
Kennitala: 430200-2910

Í stjórn Nemendafélags LBHÍ eru eftirfarandi

Formaður 
– Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Gjaldkeri 
– Haukur Marteinsson

Skemmtanastjóri
– Þórdís Þórarinsdóttir
nem.thth5@lbhi.is

Skemmtinefnd
– Gunnar Örn Kárason
– Þráinn Ingólfsson

Fulltrúi háskólastigs í deildarráði
– Björk Lárusdóttir

Fulltrúi starfsmenntastigs í kennslunefnd 
– Gunnar Freyr Benediktsson

Kynningarfulltrúi
– Vilborg Þórisdóttir
nem.vth1@lbhi.is

Ritari 
– Dísa Svövudóttir

Fulltrúi NLbhÍ í framkvæmdastjórn LÍS
– Pavle Estrajher
– Jóhann Már Berry (Bara í LÍS)

Auglýsingar