Kúavinafélagið Baula

Kúavinafélagið Baula var stofnað á vordögum 2016 við hátíðlega athöfn. Markmið félagsins er að efla og auka áhuga á íslenskri nautgriparækt, koma af stað umræðu um framtíðarsýn og möguleika greinarinnar og halda ýmsa viðburði á hverju ári.

 

Ný stjórn Baulu er valin á hverju skólaári.
Hægt er að hafa samband við stjórn á baula@lbhi.is og á facebook

 

Auglýsingar