Íþróttaráð

Íþróttaráð heldur utan um æfingatíma í íþróttahöllinni á Hvanneyri en einnig er líkamsræktaraðstaða í kjallara Ásgarðs sem skólinn rekur, það er frítt í ræktina fyrir nemendur og starfsmenn. Íþróttaráð tekur einnig þátt í skipulagningu Leðjubolta að hausti og Bjórbolta að vori í samvinnu við skemmtinefnd.

Hefð er orðin fyrir að halda bandýæfingar í höllinni og er skemmtilegt að taka sér pásu frá náminu og fá smá útrás í bandý. Einnig hafa verið í boði körfuboltaæfingar og hvetjum við áhugasama um að koma með hugmyndir að skemmtilegum nýjungum.

Bandýæfingar í íþróttahöllinni

Mánudaga og Miðvikudaga 17-18:30

Hér að neðan sést ræktin.

This slideshow requires JavaScript.

 

Auglýsingar