Búfjárræktarklúbburinn

Búfjárræktarklúbburinn býður uppá búfjárræktarferð ár hvert. Ferðin er helgarferð sem er skipulögð af nemendum á öðru ári í Búfræði og er opin öllum nemendum skólans. Ferðast er um sveitir landsins og fyrirtæki og fjölbreytt býli heimsótt.
 
Auglýsingar